Dömurnar þrjár

Dömurnar þrjár

14639895_10154103323357547_7028205738774992280_nUnglist 2016 - Listahátið ungs fólks verður haldin 4 til 12 nóvember 2016 Fastur liður hátíðarinnar eru klassískir tónleikar sem verða að þessu sinni í Dómkirkjunni sunnudaginn 6. Nóv kl. 20:00.   -     http://hitthusid.is/unglist/ Meðal efnis á tónleikunum: Söngvarar frá Nemendaóperu Söngskólans í Reykjavík flytja kvintett úr Töfraflautunni eftir Mozart. - Sú ópera er í uppsiglingu hjá Nemendaóperunni og fer á fjalirnar í febrúar n.k. Þeir sem flytja kvintettinn eru: Salný Vala Óskarsdóttir         1.dama Hanna Ágústa Olgeirsdóttir  2.dama Jara Hilmarsdóttir                  3.dama Einar Dagur Jónsson              Tamino Birgir Stefánsson                     Papageno Leikstjóri:                             Sibylle Köll Tónlistarstjóri og píanóleikari:    Hrönn Þráinsdóttir